Þingvellir Hakið - Sýning í gestastofu

Country: Iceland
Language: IS
Number: 17552
Publication date: 10-02-2017
Source: Ríkiskaup

Description

20464 - Þingvellir Hakið - Sýning í gestastofu

Þingvellir Hakið - Sýning í gestastofu

Ríkiskaup, fyrir hönd Framkvæmdasýslu ríkisins og Þjóðgarðsins á Þingvöllum,  óska eftir tilboðum í margmiðlunarverkefni og verkframkvæmd sem felur í sér fullnaðarhönnun, útfærslu, uppsetningu og lokafrágang á samþykktri hugmynd að sýningu í stækkaðri Gestastofu á Hakinu á Þingvöllum. Fyrir liggur samþykkt heildarhugmynd sýningarinnar, markmið, markhópar, efnistök, frásagnarliðir og helstu miðlunarleiðir sem gestir munu upplifa.

Opnun hinnar nýju sýningar er áætluð í maí 2018. Byggingarframkvæmdir við stækkun Haksins eru hafnar og gert er ráð fyrir að þeim ljúki í mars 2018. Uppsetning sýningarinnar er því áætluð frá mars til maí 2018.

Nánari lýsingu verksins er að finna í útboðslýsingu og viðaukum hennar sem aðgengileg eru á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is

Sækja útboðsgögn - Access tender documents Titill

Other tenders from Iceland за for this period

Skógarplöntur 2017 fyrir Skógræktarfélag Íslands Source: Ríkiskaup