Skóla- og tómstundaakstur fyrir Borgarbyggð

Country: Iceland
Language: IS
Number: 309702
Publication date: 24-02-2017
Source: Ríkiskaup

Description

20388 - Skóla- og tómstundaakstur fyrir Borgarbyggð

Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar kt. 510694-2289 og Skorradalshrepps óska eftir tilboðum í skóla- og tómstundaakstur fyrir nemendur, til og frá skóla að morgni og aftur heim síðdegis, alla skóladaga. Útboðið skiptist í 7 flokka og undirflokka (leiðir). Heimilt er að bjóða í einstaka flokka eða einstakar leiðir (undirflokka) útboðsins.

Óskað er eftir tilboðum í skólaakstur með grunnskólanemendur í fjögur skólaár, þ.e. frá byrjun skólaárs haustið 2017 til og með loka skólaárs vorið 2021 og akstur með nemendur í tómstundastarf eftir skóla og í sumarstarfsemi Vinnuskólans og Sumarfjör á sama tímabili.

Um er að ræða akstur við Grunnskólann í Borgarnesi, Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi, Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum og Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri.

Sækja útboðsgögn - Access tender documents Titill

Other tenders from Iceland за for this period

Telecommunications services Source: TED

Building completion work Source: TED

Public road transport services Source: TED