Ofanflóðavarnir á Patreksfirði-Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa ofan upptakasvæða Urða og Klifs

Country: Iceland
Language: IS
Number: 532731
Publication date: 06-03-2017
Source: Ríkiskaup

Description

20499 - Ofanflóðavarnir á Patreksfirði-Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa ofan upptakasvæða Urða og Klifs Snjóflóðavarnir á PatreksfirðiUppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa ofan upptakasvæða Urða og KlifsÚtboðsnúmer: 20499Dagsetning opnunar: 28. mars 2017Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Vesturbyggðar óskar eftir tilboðum í verkið„Snjóflóðavarnir á Patreksfirði, uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa ofan upptakasvæða Urða og Klifs“.Verkið er tvíþætt og felst annars vegar í að setja upp snjósöfnunargrindur úr stáli, (snow fences), og hins vegar að setja upp fimm vindkljúfa úr stáli og timbri á steypta undirstöðu ofan upptakasvæða Urða og Klifs, á Patreksfirði. Leyfilegt er að bjóða frávik frá steyptri undirstöðu vindkljúfa ef hönnuðir samþykkja lausn.Uppsetningarverktaki fær efni til uppsetningar afhent á tilgreindu lagersvæði á Patreksfirði, sjá nánari lýsingu í útboðsgögnum.Gert er ráð fyrir því að í fyrstu verði borað fyrir undirstöðum snjósöfnunargrindanna samhliða smíði þeirra. Áformað er að koma fyrir um 240 m af stálgrindum, en hæð þeirra er 3,0 m.Tilgangur varnanna er að minnka snjósöfnun á upptakasvæðum annars vegar og draga úr hengjumyndun við upptakasvæðin hins vegar.Helstu magntölur:Snjósöfnunargrind (3,0 m) – 240 mVindkljúfur (3,0 m) – 5 stkLok framkvæmdatíma er 30. september 2017.Kynningarfundur verður 16. mars 2017 kl. 11.Fyrirspurnarfrestur er 21. mars 2017.Svarfrestur er 24. mars 2017.Útboðsgögn verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa frá og með þriðjudeginum 7. mars 2017. Titill

Other tenders from Iceland за for this period

Software for passport Public Key Infrastructure (PKI) Source: Ríkiskaup