Slipptaka - Árni Friðriksson

Country: Iceland
Language: IS
Number: 60127
Publication date: 13-02-2017
Source: Ríkiskaup

Description

20509 - Slipptaka - Árni Friðriksson

20509 Slipptaka Árni Friðriksson
Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í slipp á Árna Friðrikssyni. Verkið felur í sér að taka skipið í slipp samkvæmt nánari lýsingu í útboðsgögnum.


Verkið felur í sér að taka skipið í slipp, botnþrífa og mála, taka upp alla botnloka, hreinsa hliðarskrúfu og „pump jets", þrífa og mála loftstokka, mála akkeriskassa, koma fyrir nýju botnsstykki vegna fjölgeislamælis og jarðlagamælis auk annara smærri verka.  Skipið verður laust í slipptöku í síðasta lagi 31. mars n.k. og vinnu skal lokið eigi síðar en 25. apríl. Sjá nánari lýsingu á verkefni í kafla 4.

Sækja útboðsgögn - Access tender documents Titill